Skúlagata 26a - Breyting á deiliskpulagi
Málsnúmer 1811005
Vakta málsnúmerBæjarstjórn - 380. fundur - 31.10.2019
Ragnar M. Ragnarsson vék af fundi.
Lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi Miðbæjar Stykkishólms dags. 14.09.2019 unnin af Plan teiknistofu fyrir Björgvin Ólafsson. Breytingin felst í að bæjarlandi (opið grænt svæði) verði breytt í íbúðarhúsalóð og að byggingu sem á að fjarlægja samkvæmt gildandi skipulagi, merkta sk, verði leyft að standa og þá endurbyggt sem íbúðarhús með stækkun á byggingarreit við norðvesturhlið hússins.
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að deiliskipulagstillagan verði auglýst samkvæmt 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að deiliskipulagstillagan verði auglýst samkvæmt 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Bæjarstjórn samþykkir tillögu skipulags- og byggingarnefndar að deiliskipulagstillagan verði auglýst samkvæmt 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Til máls tóku:HH,AMP og JBJ
Til máls tóku:HH,AMP og JBJ
Raggnar kom aftur á fundinn.