Fréttir Aðsendar greinar
Jafningjahittingur krabbameinsgreindra og aðstandenda
Jafningjahittingur krabbameinsgreindra og aðstandenda þeirra verður haldinn í húsnæði aftanskins, Setrinu/Kálfinum, Skólastíg 11, hér í Stykkishólmi, kl. 17:00, miðvikudaginn 11. janúar.
10.01.2023