Stakur viðburður

03.07.2022 14:00

Vestfjarðavíkingurinn í Stykkishólmi

Aflraunakeppni milli sterkustu manna landsins, Vestfjarðavíkingurinn, fer fram dagana 1. og 3. júlí 2022. Tvær síðustu keppnisgreinarnar og verðlaunaafhending fara fram í Stykkishólmi sunnudaginn 3. júlí.

Sjöunda grein mótsins hefst kl. 14.00 og sú áttunda kl. 15.00. Að því loknu fer fram verðlaunaafhending.