Stakur viðburður

25.02.2020 17:30

Fjölskyldusöngleikurinn Hans Klaufi

Fjölskyldusöngleikurinn Hans Klaufi frá Leikhópnum Lottu verður sýndur í íþróttamiðstöðinni í Stykkishólmi þriðjudaginn 25. febrúar kl. 17:30. Miðaverð er 3100 kr. og gert ráð fyrir að sýningin taki u.þ.b. klukkustund.

Hægt er að kaupa miða á tix.is eða við innganginn.