Stakur viðburður

22.01.2020 20:00

Framtíð Breiðafjarðar

Fræðslukvöld um framtíð Breiðafjarðar verða haldin í

 

félagsheimilinu Klifi, Snæfellsbæ               20. janúar kl. 17:30

Sögumiðstöðinni, Grundarfirði                   20. janúar kl. 20:00

Amtsbókasafninu, Stykkishólmi                 22. janúar kl. 20:00

 

Róbert A. Stefánsson, forstöðumaður Náttúrustofu Vesturlands, Kristinn Jónasson, bæjarstjóri Snæfellsbæjar og Erla Friðriksdóttir, formaður Breiðafjarðarnefndar flytja erindi auk þess sem opið verður fyrir fyrirspurninr og umræður.

 

Kaffiveitingar á staðnum og allir velkomnir.