Stakur viðburður

31.12.2019 20:30

Áramótabrenna

Þriðjudaginn 31. desember 2019 kl. 20:30. Kveikt verður í áramótabrennu við Vatnsás í landi Stykkishólms. Óskum eftir hagstæðum vindstyrk og vindátt.