Stakur viðburður

04.12.2019 18:00

Ljós tendruð á jólatré

Miðvikudaginn 4. desember klukkan 18:00 verða ljósin á jólatrénu í Hólmgarði í Stykkishólmi tendruð. Kvenfélagskonur verða með heitt súkkulaði og smákökur til sölu, spiluð verður jólatónlist og dansað í kringum jólatréð og hver veit nema einhverjir jólasveinar kíki í heimsókn