Stakur viðburður

27.11.2019 14:30

Opnunarhátíð Ásbyrgis

Miðvikudaginn 27. nóvember kl. 14:30 verður haldin opnunarhátíð í nýju húsnæði Ásbyrgis við Aðalgötu 22. Allir hjartanlega velkomnir.