Stakur viðburður

21.11.2019 16:00

Hundahreinsun í Stykkishólmi

Hin árlega hundahreinsun fer fram þriðjudaginn 19. nóvember og fimmtudaginn 21. nóvember nk. hjá dýralækninum að Höfðagötu 18, milli kl. 16 – 18.

Hólmarar eru hvattir til að mæta með hundana sína.

Vert er að taka fram að árleg hundahreinsun er innifalin í hundaleyfisgjaldi.