Stakur viðburður

19.06.2019 10:00

Leiksýningin Það og Hvað í leikskólanum

Miðvikudaginn 19. júní kemur leikhópurinn Flækja með leikskólasýninguna ,,Það og Hvað" í leikskólann til okkar. Sýningin verður kl. 10:00 og eru þau börn sem eru nýhætt eða komin í sumarleyfi og verða heima, velkomin á sýninguna. Þær stöllur í Flækju fengu styrk frá Menningarsjóði Vesturlands til þess að semja, æfa upp og flytja ferðaleiksýningu fyrir leikskólabörn. Sjá má nánar um þetta á www.flaekjan.com