Stakur viðburður

01.06.2019 08:30

Virðingarvottur við sjómenn lagður við listaverkið "Á heimleið" á sjómannadag

Formaður hafnarstjórnar leggur blóm sem virðingarvott við sjómenn á sjómannadaginn, 2. júní nk., kl. 10:30 við listaverkið "Á heimleið" eftir Grím M. Steindórsson á hafnarsvæðinu sem er reist í minningu sjómanna. 

Hjá listaverkinu er tilvitnun í ljóð Jóns úr Vör: