Stakur viðburður

22.05.2019 18:00

Vortónleikar og skólaslit

Vortónleikar tónlistarskólans verða dagana 13.-20. maí og SKÓLASLIT miðvikudaginn 22. maí kl. 18:00. Á skólaslit koma allir nemendur skólans saman til að fá afhent prófskírteini og vitnisburðarblöð eftir vetrarstarfið. Nokkur frábær tónlistaratriði gleðja viðstadda. - Athugið að ALLIR eru hjartanlega velkomnir!