Stakur viðburður

15.05.2019 16:00

Myndlistasýning eldri borgara

Miðvikudaginn 15. maí kl 16:00 opnar myndlistasýning eldri borgara í sýningasal bókasafnsins í Stykkishólmi og mun hún standa út maí. Tilvalið að kíkja á sýninguna og kippa einni bók með heim.