Tilkynningar

Heiðursborgari kvaddur

Í dag laugardaginn 4.mars 2017 er Georg Breiðfjörð Ólafsson heiðursborgari Stykkishólms jarðsunginn frá Stykkishólmskirkju. Af því tilefni er hér birt greinargerðin sem undirritaður flutti þegar Georg Breiðfjörð Ólafsson fékk nafnbótina heiðursborgari Stykkishólms. Var honum afhent heiðursborgaraskjalið á Dvalarheimili aldraðra 14.maí 2015 að viðstöddum ættingjum, bæjarfulltrúum og gestum.... lesa meira