Stök tilkynning

Félags- og skólaþjónusta Snæfellinga auglýsir eftir starfsfólki í félagslega heimaþjónustu á Snæfellsnesi

Störf í boði!

 

Félags- og skólaþjónusta Snæfellinga auglýsir eftir starfsfólki í félagslega heimaþjónustu á Snæfellsnesi.

 

Um er að ræða:

 100% starf í Snæfellsbæ

50 til 100% starf í Grundarfirði

50% starf í Stykkishólmi

 

  • Um er að ræða þjónustu við heimili á svæðinu.
  • Laun skv. kjarasamningi sveitarfélaganna og SDS
  • Starfsmaður þarf að geta hafið störf sem fyrst, góð íslenskukunnátta skilyrði.

 

Umsóknir er tilgreina menntun og fyrri störf ásamt sakavottorði
og upplýsingum um umsagnaraðila berist skrifstofu FSS,
Klettsbúð 4, 360 Snæfellsbæ eða á netfangið sveinn@fssf.is

 

Einnig vantar starfsfólk í félagslega liðveislu á Snæfellsnesi!


Upplýsingar veitir Sveinn Þór á skrifstofutíma í síma 430-7800 ellegar í tölvupósti; sveinn@fssf.is.

 

Umsóknarfrestur er til 30. júní 2017

 

Forstöðumaður