Upplýsingasíða vegna COVID-19 kórónaveirunnar

 

FaraldurinnCOVID-19 af völdum nýrrar kórónaveiru breiðist hratt út. Staðfest er að veiransmitast milli manna og að hún getur valdið alvarlegum veikindum. Í ljósi þessahefur embætti ríkislögreglustjóra lýst yfir neyðarstigi almannavarna í samráðivið sóttvarnalækni og embætti landlæknis vegna COVID-19.

Stykkishólmsbærhefur gefið út viðbragðsáætlun fyrir sveitarfélagið sem þjónar þeim tilgangi aðvera stjórnendum og forstöðumönnum sveitarfélagsins, sem og starfsmönnum, tilstuðnings um það hvernig takast eigi á við afleiðingar neyðarástands sem kannað ógna lífi og heilsu almennings, umhverfi og/eða eignum.
Viðbragðsáætluninnier ætlað að segja fyrir um viðbrögð innan sveitarfélagsins í kjölfarheimsútbreiðslu af völdum COVID-19.


Á þessari síðu verður jafnframt safnað saman upplýsingum sem snúa að starfsemi sveitarfélaga sem og upplýsingar sem margar hverjar eru aðgengilegar eru á vef Landlæknisembættisins eða Almannavarna.


Tilkynningar frá Stykkishólmsbæ:

Stykkishólmsbær vinnur eftir viðbragðsáætlun við þessar aðstæður og er aðgerðum forgangsraðað í samræmi við hana.  Nú þegar hafa verið teknar ákvarðanir um breytta þjónustu en finna má upplýsingar um breytta þjónustu í meðfylgjandi tenglum:

    Aðgerðaáætlun Stykkishólmsbæjar og stofnana hans (innanhússleiðbeiningar forstöðumanna og starfsfólks).

    Dvalarheimili aldraðra í Stykkishólmi:

    Félagsstarf eldri borgara í Stykkishólmi:

      Tilkynningar frá Stykkishólmsbæ vegna skerðingar á skólastarfi:  

  Almennar upplýsingar

  Upplýsingarum kórónaveiruna - velferðarsvið sveitarfélaga

  Upplýsingar til skóla, nemenda, foreldra ogfræðsluyfirvalda

  Upplýsingar til hafnayfirvalda

  Upplýsingar til ferðaþjónustuaðila

  Upplýsingar á ensku:

  Uppslýsingar á spænsku:

  Upplýsingar á pólsku: