Félagsstarf

X-ið

Mynd af sveitarfélagi

Félagsmiðstöðin X-ið er starfrækt fyrir unglinga við Aðalgötuna í Stykkishólmi.

Boðið er upp á dagskrá fyrir miðstig og efsta stig grunnskólabekkja í X-inu.

Gissur Ari Kristinsson er tómstundafulltrúi Stykkishólmsbæjar og hefur umsjón með starfinu í X-inu.

Sjá Facebook síðu X-ins.

Setrið

Mynd af sveitarfélagi

Í Setrinu fer fram tómstundastarf fyrir eldri borgara í Stykkishólmi.

Sigrún Davíðsdóttir sér um tómstundastarf mánudaga til fimmtudaga á tímunum 10-12 og svo 13-15 

Setrið, félagsaðstaða eldri borgara

Skólastíg 11.

340 Stykkishólmur

s: 433-8197