Eldri borgarar

Mynd af sveitarfélagi

Í Stykkishólmi er rekið Dvalarheimli aldraðra og þjónustuíbúðir á sama stað.  Félagsaðstaða eldri borgara, Setrið, er skammt frá. Félag eldri borgara í Stykkishólmi heitir Aftanskin og gönguhópurinn Hebbarnir er einnig starfræktur.

Dvalarheimilið

Skólastíg 14 A                           
340 Stykkishólmi
Sími: 433 8165 og 433 8166

Í Stykkishólmi er rekið Dvalarheimli aldraðra og þjónustuíbúðir á sama stað. 

Netfang: dvalarheimili@stykkisholmur.is
 
Forstöðumaður: Kristín Sigríður Hannesdóttir
Netfang: krishan@stykkisholmur.is

Facebook síða Dvalarheimilins í Stykkishólmi
  
Stjórn dvalarheimilisins:

Hildur Lára Diego Ævarsdóttir

formaður
Anna Margrét Pálsdóttir
aðalmaður
Agnar Jónasson
aðalmaður
Guðmundur Kolbeinn Björnsson
varamaður
Símon Már Sturluson
varamaður
Guðrún Erna Magnúsdóttir
varamaður


Lög og reglugerðir um málefni aldraðra

pixell.gif (1209 bytes)