Eldri borgarar

Mynd af sveitarfélagi

Í Stykkishólmi er rekið Dvalarheimli aldraðra og þjónustuíbúðir á sama stað.  Félagsaðstaða eldri borgara, Setrið, er skammt frá. Félag eldri borgara í Stykkishólmi heitir Aftanskin og gönguhópurinn Hebbarnir er einnig starfræktur.

Dvalarheimilið

Skólastíg 14 A                            Nánari upplýsingar um Dvalarheimlið í Stykkishólmi
340 Stykkishólmi
Sími: 433 8165 og 433 8166
 
Netfang: dvalarheimili@stykkisholmur.is
 
Forstöðumaður: Kristín Sigríður Hannesdóttir
Netfang: krishan@stykkisholmur.is

Facebook síða Dvalarheimilins í Stykkishólmi
  
Stjórn heimilisins:
Róbert W. Jörgensen, formaður rwj@simnet.is
Hafdís Björgvinsdóttir asgardur2@gmail.com
Berglind Axelsdóttir berglind@stykkisholmur.is

Lög og reglugerðir um málefni aldraðra


Linkur fyrir lög og reglugerðir um málefni aldraðra

Þjónustuíbúðir

Árið 1991 voru teknar í notkun átta þjónustuíbúðir í kaupleigu fyrir aldraða og eru þær samtengdar Dvalarheimilinu í Stykkishólmi. Árið 1997 voru svo teknar í notkun sjö íbúðir að Skólastíg 16. Þær eru einnig tengdar Dvalarheimilinu. Íbúar í þjónustuíbúðum geta fengið keyptan mat á Dvalarheimilinu, einnig eru bjöllur í hverri íbúð, sem eru í sambandi við Dvalarheimilið.
 
Stjórn þjónustuhóps
Steinunn Ingibjörg Magnúsdóttir, formaður. Netfang: steinunn@stykk.is
Guðrún Erna Magnúsdóttir
   
Sækja um íbúð:

Umsóknareyðublað fyrir þjónustuíbúð

Aftanskin

Aftanskin félag eldri borgara í Stykkishólmi og nágrenni var stofnað í janúar 1983

Setrið

Mynd af sveitarfélagi

Setrið, félagsaðstaða eldri borgara

Skólastíg 11.

340 Stykkishólmur

s: 433-8197

Hebbarnir

Hebbarnir er gönguhópur eldriborgara sem tók til starfa 12. apríl 2006. Hebbarnir hittast á miðvikudögum kl. 17 ýmist við íþróttamiðstöðina eða í Setrinu en taka sér frí í júlí og ágúst. Í Setrinu leggjast þau í lestur og er verkefni vetrarins (2013-2014) Heimsljós eftir Kiljan.
 
Markmið Hebbana er að leggja rækt við eigin heilsu og hafa gaman af. Auglýsingar frá Hebbunum eru á síðu Stykkishólmspóstsins og í anddyri íþróttamiðstöðvar.
pixell.gif (1209 bytes)