Öldungaráð

Nafn Netfang   
Listi  
Hlutverk   
Guðrún Anna Gunnarsdóttir
    

H

Formaður

Sigfús Snæfells Magnússon
    

O

Aðalmaður

Dagbjört Höskuldsdóttir
    

L

Aðalmaður

Anna Margrét Pálsdóttir

    
H   

Varamaður

Heiðrún Höskuldsdóttir
    

O

Varamaður

Guðmundur Lárusson

    

L

VaramaðurMeginhlutverk nefndarinnar er sem hér segir:

Öldungaráð Stykkishólms gætir hagsmuna eldri borgara í Stykkishólmi og er bæjarstjórn Stykkishólmsbæjar og þeim sem mál þeirra varða til ráðgjafar um þau málefni. Ráðið skal vera ráðgefandi um framtíðarskipulag öldrunarþjónustu, uppbyggingu hjúkrunarheimila, þjónustu-og
öryggisíbúða í Stykkishólmi. Með það að markmiði að efla andlega og líkamlega líðan eldri borgara verði Öldungaráð ráðgefandi er kemur að samþættingu á þjónustu með skilvirkri læknisþjónustu, heimahjúkrun, félagslegri heimaþjónustu,dagvistun, iðju og sjúkraþjálfun sem
hvetur til líkamsræktar og lífsleikni, í samstarfi við þá aðila sem með málaflokkana fara. Ráðið skal hafa sem víðtækust samráð við samtök aldraðra á Snæfellsnesi og aðra þá sem láta málefni þeirra til sín taka.

Smelltu hér til að skoða samþykkt um Öldungaráð Stykkishólms