Bæjarstjórn

Innskráning á fundarmannagátt

Hlutverk bæjarstjórnar og kjörinna fulltrúa

Bæjarstjórn fer með stjórn bæjarins samkvæmt ákvæðum sveitarstjórnarlaga. Í bæjarstjórn Stykkishólmsbæjar sitja bæjarfulltrúar sem sækja umboð sitt til kjósenda á fjögurra ára fresti. Hlutverk bæjarstjórnar er að móta stefnu bæjarins í hinum ýmsu málaflokkum í víðu samhengi og í því sambandi að setja nauðsynlegar reglur og samþykktir. Bæjarstjórn fer með yfirstjórn stofnana og fyrirtækja á vegum sveitarfélagsins og hefur æðsta vald varðandi starfsmannaráðningar sveitarfélagsins, stofnana þess og fyrirtækja í samræmi við Sveitarstjórnarlög nr.138/2011

Með meirihluta í bæjarstjórn Stykkishólmsbæjar kjörtímabilið 2018-2022 fara fulltrúa H-Lista.

Fundir bæjarstjórnar

Bæjarstjórn heldur að jafnaði mánaðarlega (þó ekki á sumrin), í fundarsal bæjarstjórnar, á 3. hæð í Ráðhúsi Stykkishólmsbæjar, Hafnargötu 3. Fundirnir hefjast kl. 17:00 og eru opnir almenningi.

Næsti fundur á döfinni

Dagskrá funda er auglýst á viðburðasíðu á vef Stykkishólmsbæjar. Smellið hér til að skoða fyrri fundargerðir Bæjarstjórnar.

 

Smellið hér til að skoða nefndir og ráð Stykkishólmsbæjar

Kjörnir fulltúar í bæjarstjórn Stykkishólmsbæjar á kjörtímabilinu 2018-2022 eru eftirfarandi:

 

Nafn Netfang   
Listi  
Hlutverk   

Hrafnhildur Hallvarðsdóttir

hrafnhildur@stykkisholmur.is

H

Forseti

Gunnlaugur Smárason

gs@stykkisholmur.is

H

Aðalmaður

Ásmundur S. Guðmundsson

hannash28@simnet.is

H

Aðalmaður

Steinunn I. Magnúsdóttir

sim@stykkisholmur.is

H

Aðalmaður

Haukur Garðarsson

haukur.okkar@gmail.com

O

Aðalmaður

Erla Friðriksdóttir

erla.okkar@gmail.com

O

Aðalmaður

Lárus Ástmar Hannesson

larusha@simnet.is

L

Aðalmaður

     

Hildur Lára Ævarsdóttir

hildurlara1@gmail.com

H

Varamaður

Guðmundur Kolbeinn Björnsson

kollibjorns@gmail.com

H

Varamaður

Anna Margrét Pálsdóttir

annateiknari@gmail.com

H

Varamaður

Theódóra Matthíasdóttir

theo.mattadottir@gmail.com

O

Varamaður

Árni Ásgeirsson

arni@fsn.is 

O

Varamaður

Ragnar Már Ragnarsson

planteiknistofa@gmail.com

L

Varamaður

Innskráning á fundarmannagátt
Bæjarstjóri Stykkishólmsbæjar er Jakob Björgvin Jakobsson, jakob@stykkisholmur.is