Fréttir

Föstudagspóstur skólastjórnenda

Kæru vinir! Það er óhætt að segja að veturinn hafi gert vart við sig þessa vikuna með snjókomu, hálku og kulda og rafmagnsleysi. Myrkrið heimsótti okkur í grunnskólanum líka í gær og þrátt fyrir að við séum þessu óvön þá gekk allt vonum framar og á endanum þótti þetta mikið fjör á meðal nemenda.... lesa meira


Þemavika

Þessa vikuna var allt skólastarf hjá 7. - 10. bekk brotið upp með þemaviku. Unnið var í fjórum mismunandi smiðjum, tækni, pipahúsa, fjölmenningar og fjölmiðla. Nemendur voru mjög áhugasamir og unnu vel alla vikuna.... lesa meira