Fréttir

Vikupistill bæjarstjóra - Íbúum fjölgar í Stykkishólmi

Í lok vikunnar sat ég fund sem Samband íslenskra sveitarfélaga efndi til þar sem samningur við Félag grunnskólakennara var kynntur. Samningurinn færir kennurum allnokkrar kjarabætur sem er auðvitað gott fyrir kennara en á móti verða sveitarstjórnir að forgangsraða í rekstrinum og skera niður einhverja liði á móti þessari hækkun launakostnaðar...... lesa meira