Fréttir


Vikupistill bæjarstjóra - Íbúum fjölgar í Stykkishólmi

Í lok vikunnar sat ég fund sem Samband íslenskra sveitarfélaga efndi til þar sem samningur við Félag grunnskólakennara var kynntur. Samningurinn færir kennurum allnokkrar kjarabætur sem er auðvitað gott fyrir kennara en á móti verða sveitarstjórnir að forgangsraða í rekstrinum og skera niður einhverja liði á móti þessari hækkun launakostnaðar...... lesa meira


Föstudagspóstur skólastjórnenda

Kæru vinir! Það er óhætt að segja að veturinn hafi gert vart við sig þessa vikuna með snjókomu, hálku og kulda og rafmagnsleysi. Myrkrið heimsótti okkur í grunnskólanum líka í gær og þrátt fyrir að við séum þessu óvön þá gekk allt vonum framar og á endanum þótti þetta mikið fjör á meðal nemenda.... lesa meira


Þemavika

Þessa vikuna var allt skólastarf hjá 7. - 10. bekk brotið upp með þemaviku. Unnið var í fjórum mismunandi smiðjum, tækni, pipahúsa, fjölmenningar og fjölmiðla. Nemendur voru mjög áhugasamir og unnu vel alla vikuna.... lesa meira