Fréttir


Umhverfisverðlaun Stykkishólmsbæjar veitt í fyrsta sinn

Umhverfisganga bæjarstjóra stóð yfir dagana 9.-12. ágúst. Í göngunni voru Umhverfisverðlaun Stykkishólmsbæjar veitt í fyrsta sinn. Á miðvikudagskvöldi var m.a. gengið um Sundabakkann og voru Árþóra Steinarsdóttir og Björn Benediktsson þar verðlaunuð fyrir snyrtilegan garð og umhverfi. Við hlið lóðar þeirra er bæjarland sem þau hjón hafa tekið í fóstur, plantað trjám, slegið gras og snyrt til.... lesa meira