Skólaslit Tónlistarskóla Stykkishólms
Skólaslit Tónlistarskóla Stykkishólms fara fram næstkomandi fimmtudag, 19.maí kl. 18:00, í Stykkishólmskirkju. Á skólaslitum fá nemendur vitnisburð og einkunnir frá sínum kennara. Allir velkomnir.... lesa meira
Skólaslit Tónlistarskóla Stykkishólms fara fram næstkomandi fimmtudag, 19.maí kl. 18:00, í Stykkishólmskirkju. Á skólaslitum fá nemendur vitnisburð og einkunnir frá sínum kennara. Allir velkomnir.... lesa meira
Hérna kemur krækja inn á vikupóstinn ... lesa meira
Bæjarstjórn Stykkishólmsbæjar samþykkti þann 9. desember 2021, nýtt deiliskipulag fyrir miðbæ austan við Aðalgötu í Stykkishólmi. Deiliskipulagið var staðfest af Skipulagsstofnun þann 11. mars síðastliðinn og tók gildi 27. apríl með auglýsingu í B-deild Stjórnartíðinda.... lesa meira
Lausar stöður við Grunnskólann í Stykkishólmi ... lesa meira
Stykkishólmsbær auglýsir lóð við Hamraenda 4 í Stykkishólmi lausa til úthlutunnar. Svæðið er skilgreint sem athafnarsvæði samkvæmt aðalskipulagi. Þar sem ekki er til deiliskipulag af svæðinu þarf að fara fram grenndarkynning í samræmi við ákvæði 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 á fyrirhugaðri uppbyggingu áður en framkvæmdir hefjast.... lesa meira
Kjörfundur í Stykkishólmi hefst kl. 09:00 og lýkur kl. 22:00. Kosið verður í Grunnskólanum í Stykkishólmi. Kjörfundur í Helgafellssveit hefst kl. 10:00 og lýkur kl. 18:00. Kosið verður í félagsheimilinu að Skildi... lesa meira
Næstkomandi mánudag, 16. maí kl. 17:00, verður fræslufundur um flokkun á Amtsbókasafninu í Stykkishólmi. Sérfræðingur frá Íslenska Gámafélaginu fræðir viðstadda um umhverfislegan og fjárhagslegan ávinning þess að flokka til endurvinnslu og að kynnar um leið væntanlegar breytingar á flokkunarkerfinu.... lesa meira
Flokkstjórar stjórna daglegu starfi vinnuflokka skólans og stuðla að reglusemi, ástundun og góðri umgengni starfsmanna. Flokkstjórar vinna með unglingunum, taka þátt af gleði í leik og starfi og sýna hvernig staðið skuli að verki ásamt því að leiðbeina um notkun á áhöldum og tækjum.... lesa meira
Lúðrasveit Stykkishólms heldur vortónleika í félagsheimilinu Skildi fimmtudaginn 12. maí kl. 18:00. Á tónleikunum koma fram litla lúðró, stóra lúðró og víkingasveitin. Aðgangur er ókeypis. ... lesa meira
Á dögunum ritaði Jakob Björgvin Jakobsson, bæjarstjóri, undir viljayfirlýsingu fyrir hönd Stykkishólmsbæjar, um landeldi og sjálfbæra framleiðslu matvæla á grunni grænna iðngarða. Undir yfirlýsinguna skrifaði einnig Siggeir Pétursson fyrir hönd Hólmsins ehf. Á 411. fundi bæjarstjórnar var viljayfirlýsingin staðfest samhljóða af öllum listum í bæjarstjórn Stykkishólmsbæjar. ... lesa meira