Desember í Norska húsinu
Laugardaginn 21 nóvember opnaði jólasýning safnins Er líða fer að jólum.... lesa meira
Laugardaginn 21 nóvember opnaði jólasýning safnins Er líða fer að jólum.... lesa meira
Íbúum um allt land býðst að njóta listagjafar helgina 19.-20. desember nk. Listafólk í fremstu röð mun þá sækja fólk heim og flytja stutta listgjörninga, tónlist, ljóðlist, sirkusatriði eða dans sem gefendur geta pantað fyrir ástvini í gegnum vefinn. Einnig verður boðið upp á rafrænar listagjafir til þeirra sem geta ekki tekið á móti gjöf í eigin persónu vegna sóttvarnatilmæla eða staðsetningar.... lesa meira
Núna á aðventunni höfum við reynt eftir fremsta megni að vera með eins jólalegt og hægt er... lesa meira
Lóðin Hamraendi 12 er hér með auglýst til úthlutunar í samræmi við reglur Stykkishólmsbæjar um úthlutun á lóðum fyrir íbúðar- og atvinnuhúsnæði og bætist hún þar með á úthlutunarlista yfir lausar lóðir í Stykkishólmi. Umsóknarfrestur er til 22. desember 2020.... lesa meira
Næstkomandi laugardag, 12.desember, verður jólalest Tónlistarskóla Stykkishólms á ferðinni. Lestin stoppar á völdum stöðum þar sem nemendur Tónlistarskólans flytja jólalög.... lesa meira
Samkomubann mun áfram miðast við tíu manns til 12. janúar með nýjum sóttvarnareglum sem taka gildi á morgun, fimmtudaginn 10. desember. Sundlaugum landsins verður heimilt að opna á ný en þó með takmörkunum líkt og fyrr. Í ljósi þessa opnar sundlaugin í Stykkishólmi kl. 07.05 í fyrramálaið, venju samkvæmt.... lesa meira
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í lista- og menningarsjóð Stykkishólmsbæjar. Samkvæmt reglum sjóðsins er hlutverk hans meðal annars að styðja og styrkja lista og menningarstarf í Stykkishólmi og hvetja til nýsköpunar á sviði lista og menningar.... lesa meira
Það var gaman að verða vitni að því í vikunni þegar 1. bekkur kveikti á jólatrénu í Hólmgarði en um leið skrítið að hafa stundina ekki opna öllum venju samkvæmt... lesa meira
Fjölbrautaskóli Snæfellinga býður upp á nám í íslensku fyrir þá sem eru með annað móðurmál. Ef þú ætlar að búa og starfa á Íslandi þarftu að ná góðum valdi á töluðu og rituðu máli og því ekki að skella sér í nám. Við bjóðum upp á grunnáfanga í ensku, stærðfræði og upplýsingatækni auk náms á framhaldsskóla- og stúdentsbrautum.... lesa meira
Hundaeigendur athugið: Árleg hundahreinsun fer fram næstkomandi helgi, 5.-6. desember. Vegna sóttvarnarráðstafana er hundaeigendum skipt upp í fjóra hópa, eftir stafrófsröð skráðra eigenda, og hver hópur beðin um að koma á viðeigandi tíma skv. töflu hér að neðan.... lesa meira