Fréttir
Skoða möguleika áframeldi steinbíts í nágrenni Stykkishólms í samstarfi við Matís

Á dögunum ritaði Jakob Björgvin Jakobsson, bæjarstjóri, undir viljayfirlýsingu fyrir hönd Stykkishólmsbæjar, um landeldi og sjálfbæra framleiðslu matvæla á grunni grænna iðngarða. Undir yfirlýsinguna skrifaði einnig Siggeir Pétursson fyrir hönd Hólmsins ehf. Á 411. fundi bæjarstjórnar var viljayfirlýsingin staðfest samhljóða af öllum listum í bæjarstjórn Stykkishólmsbæjar. ... lesa meira