FréttirÍbúum fjölgar í Stykkishólmi

Á bæjarskrifstofunni er náið fylgst með því hver íbúaþróunin er. Það sem af er þessu ári hefur íbúunum fjölgað í hverjum mánuði og voru 1150 íbúar 5. Júlí . Íbúum hefur því fjölgað frá áramótum um 4.3%. Þessi þróun er mjög jákvæð ef miðað er við almenna íbúaþróun á landinu og í einstökum landshlutum. Vonandi heldur þessi þróun áfram.... lesa meira