Kynningarfundur um athafna- og iðnaðarsvæði við Kallhamar og Hamraenda

Kynningarfundur um athafna- og iðnaðarsvæði við Kallhamar og Hamraenda

Á fimmtudaginn, 23. júní kl. 14:00 verður haldinn kynningarfundur í Ráðhúsinu um framtíðarskipulag athafna- og iðnaðarsvæða við Kallhamar og Hamraenda. Á fundinum verður farið yfir skipulagsvinnuna sem er að hefjast og helstu áherslur og kallað eftir hugmyndum og ábendingum frá hagsmunaaðilum.

 

Áhugasamir atvinnurekendur eru hvattir til að mæta á fundinn!