Sumarnámskeið í Stykkishólmi

Sumarnámskeið í Stykkishólmi

Í sumar verður boðið upp á leikjanámskeið fyrir 1.-3. bekk og ævintýranámskeið fyrir 4.-7. bekk líkt og undanfarin ár. Á námskeiðunum er lögð áhersla á gleði og hreyfingu.

Umsjónaraðili leikjanámskeiðs fyrir 1.-3. bekk er Klaudia Sylwia Gunnarsdóttir, umsjónarmaður Regnbogalands, sími 888 5571. Skráning í leikjanámskeið fyrir 1.-3. bekk er í netfangið klaudia@stykk.is

Umsjónaraðili námskeiða fyrir 4.-7. bekk er Ragnar Ingi Sigurðsson, kennari og skylmingameistari, sími 820 0508. Skráning í námskeið hjá Ragnari er í netfangið ragnaringi@stykk.is

Námskeiðin hefjast þriðjudaginn 7. júní.

Hér má sjá kynningarbæking fyrir sumarnámskeiðin sem gott er að kynna sér vel.
Smelltu á myndirnar til að stækka þær.