Skólaslit Tónlistarskóla Stykkishólms 17.05.2022 14:44 Fréttir Fréttir - Stykkishólmsbær Skólafréttir RáðhúsfréttirSkólaslit Tónlistarskóla Stykkishólms fara fram næstkomandi fimmtudag, 19.maí kl. 18:00, í Stykkishólmskirkju. Á skólaslitum fá nemendur vitnisburð og einkunnir frá sínum kennara. Allir velkomnir.