Forsetakosningar 27. júní 2020

Forsetakosningar 27. júní 2020

Kjör til embættis forseta Íslands fer fram laugardaginn 27. júní nk. Kjörstaður er í Grunnskólanum í Stykkishólmi, við Borgarbraut (breyting frá síðustu kosningum). Kjörstaður er opinn frá kl. 9:00 - 22:00.
 
Kjósandi skal framvísa gildum skilríkjum á kjörstað.