Pokarúntur 18.05.2020 11:34 FréttirMinnt er á að starfsmenn Þjónustumiðstöðvar keyra um bæinn í vikulok og hirða upp poka með garðaúrgang sem lagðir hafa verið út við götu.