Dagur kvenfélagskonunar

Dagur kvenfélagskonunar

Dagur kvenfélagskonunar er í dag, 1. febrúar og eru nú 90 ár liðin frá stofnun Kvenfélagasambands Íslands. Við sendum kvenfélagskonunum okkar í kvenfélaginu Hringnum, og kvenfélagskonum um allt Snæfellsnes hamingjuóskir í tilefni dagsins og þökkum góð störf í þágu samfélagins.

Stykkishólmsbær