Útisvið í Hólmgarði

Útisvið í Hólmgarði

Unnin hefur verið tillaga að útisviði í Hólmgarði til þess að nota fyrir tónleikahald o.fl. þegar samkomur eru í garðinum svo sem á 17.júní.

Þá hefur verið stefnt að því í tengslum við þessa framkvæmd að setja aftur upp styttuna af Hafmeyjunni sem var hluti af gosbrunninum sem áður var í Hólmgarði eða Kvenfélagsgarðinum svo sem garðurinn var jafnan nefndur.

 

Sjá hér tillögu A

Sjá hér tillögu B

Athugið að myndir af tillögunum eru á síðu 2 báðum skjölunum.