Stök frétt

Árshátíð

Árshátíð skólans var haldin hátíðleg fyrir páska. 1. - 6. bekkur var með leiksýningu og síðan var ball fyrir þau. 7. - 10. bekkur var með sinn hefðbundna þriggja rétta kvöldverð með skemmtiatriðum. Eftir það fóru þau í skólann og dönsuðu til miðnættis.