Fyrsta heimsókn komandi 1. bekkjar 13.09.2017 15:35 Fréttir grunnskóliVerðandi 1.bekkur kom til okkar í sína fyrstu heimsókn í vikunni. Það var virkilega gaman að fá þau til okkar.