Kíton

Kíton

Í dag fengum við félag kvenna í tónlist til okkar. Þær héldu tónleika fyrir 5. - 10. bekk sem teknir voru upp og verða sýndir á RÚV seinna í vetur.

Við viljum þakka þeim kærlega fyrir komuna.