Danir í heimsókn

Danir í heimsókn

Þessa vikuna var 10. bekkur með vini sína frá Kolding í Danmörku í heimsókn. Þau gistu hjá nemendum og voru með þeim í skólanum. Einnig fóru þau í siglingu og út fyrir Nes svo eitthvað sé upptalið. Heimsókninni lauk með sameiginlegum kvöldverði með foreldrum og systkinum.