Brunaæfing 27.01.2017 09:15 Fréttir grunnskóliHin árlega brunaæfing grunnskólans var í morgun. Slökkviliðið mætti á staðinn og gekk æfingin mjög vel. Það eru fleiri myndir frá æfingunni í myndasafninu.