Heimsókn komandi nemenda í 1. bekk 27.01.2017 08:55 Fréttir grunnskóliMánudaginn 12. september komu verðandi nemendur í 1. bekk í heimsókn. Berglind skólastjóri tók á móti þeim og sýndi þeim skólann.