Byrjendalæsi

Byrjendalæsi

Innleiðing Byrjendalæsis hefur verið í gangi í skólanum í haust. Af því tilefni kom Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir frá Miðstöð skólaþróunnar með námskeið fyrir umsjónakennara 1. - 3. bekkjar.