Formannskjör

Formannskjör

Elstu nemendur skólans kusu sér formenn nemenda- og íþróttaráðs fyrir skólaárið. Tvö framboð voru til nemendaráðs og eitt til íþróttaráðs. Lýðræðisleg kosning var á meðal nemanda og kusu þau Eirík og Viktor sem formenn nemendaráðs. Vignir Steinn og Guðmundur Óli munu standa vaktina í íþróttaráðinu og Einar Bergmann og Haraldur í tækniráði.
 
Aðrir fulltrúar nemenda- og íþróttaráðs eru:
 
Magnús Máni 7. bekk, Ingimar 8. bekk, Thelma Lind 9. bekk og Einar Bergmann 10. bekk eru í nemedaráði.
 
Símon Andri 7. bekk, Heiðrún Edda 8. bekk, Benjamín Ómar 9. bekk og Ayush 10. bekk eru í íþróttaráði.