Útgjöld Stykkishólmsbæjar til safna

Útgjöld Stykkishólmsbæjar til safna

Að gefnu tilefni eru hér gefnar upp tölur sem sýna framlög Stykkishólmsbæjar til safna í bænum:

 

Rauntölur

Rauntölur

Rauntölur

Áætlun

Breyting frá

2013

2014

2015

2016

2013-2016

Eldfjallasafn

2.982.168

3.116.551

4.838.734

5.514.098

84,90%

Vatnasafn

5.887.817

6.554.019

6.333.646

7.162.799

21,70%

Bókasafn

18.751.193

20.211.275

22.908.121

22.520.617

20,10%

Norska húsið

5.032.582

5.738.817

5.604.230

5.910.923

17,50%

 

Sturla Böðvarsson, bæjarstjóri