Fréttir
Heimferð brúðuleikhús í Stykkishólmi

​ATH: Sýningum hefur verið aflýst vegna veikinda í leikarahóp. Brúðuleiksýningin Heimferð er nú á ferð um landið. Farandsýningin verður í Stykkishólmi föstudaginn, 10. júní nk. Brúðuleikhúsið Handbendi stendur fyrir sýningunni en Heimferð er ör-leikhússupplifun í húsbíl fyrir lítinn áhorfendahóp í senn en aðeins átta áhorfendur komast inn á hverja sýningu. ... lesa meira