FréttirFjölmiðlafár í Stykkishólmi

Hólmarar hafa eflaust tekið eftir ört vaxandi straum ferðamanna í bæinn undanfarna daga. Veðrið hefur leikið við íbúa undanfarið eins og svo oft áður og bærinn iðað af mannlífi. Í vikunni hefur töluvert borið á fjölmiðlum í Stykkishólmi, bæði hafa verið hér innlendir og erlendir fjölmiðlar að spóka sig um í veðurblíðunni og safna myndefni sem heillar áhorfandann. Já, Hólmurinn hann heillar enn, það er vart hægt að kalla frétt enda flykkist fólk hvaðan af úr veröldinni til að sjá Hólminn og kynnast bæjarbúum... lesa meira