Fréttir


Umsögn Stykkishólmsbæjar um samgönguáætlun

Dapurt ástand Skógarstrandarvegar hefur verið töluvert til umfjöllunar undanfarið. Í kjölfar þess að frestur til að senda umsagnir til umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis vegna samgönguáætlunar rann út. Um er að ræða umsagnir um tillögu til þingsályktunar um fimm ára samgönguáætlun fyrir árin 2020-2024 en auk þess 15 ára samgönguáætlun fyrir árin 2020 – 2034.... lesa meira