Fréttir


Græna tunnan tæmd í dag

Vegna veðurs hefjast sorphirðumenn handa við að tæma grænu tunnuna í dag, veðurspá fyrir miðvikudag og fimmtudag er slæm og því óvíst hvenær að hægt verði að sinna sorphirðu þá. Ruslabíllinn verður því á ferðinni í dag og eru íbúar eru hvattir til þess að moka frá tunnum sínum þar sem þess er þörf. Eins eru íbúar hvattir til að fylgjast með veðri og gera viðeigandi ráðstafnair.... lesa meira
Gleðilegt nýtt ár - Nýárspistill bæjarstjóra

Árið 2019 var viðburðaríkt í Hólminum. Hér verður stiklað á stóru og farið yfir það helsta. Stykkishólmur heldur áfram að heilla kvikmyndagerðafólk en tökum á sjónvarpsþáttunum 20/20 lauk snemma á árinu og gekk samstarf Saga film og Hólmara vel. Þó íbúar séu þessum heimsóknum vanir, þá lífga þær engu að síður upp á bæjarlífið meðan á tökum stendur. ... lesa meira