Vikupóstur stjórnenda
Það var mjög skemmtilegt þegar bárust af því fréttir að hægt væri að fara á skautasvell við flugstöðina.... lesa meira
Það var mjög skemmtilegt þegar bárust af því fréttir að hægt væri að fara á skautasvell við flugstöðina.... lesa meira
Úthlutunarhátíð Uppbyggingarsjóðs Vesturlands verður í streymi frá Breiðinni á Akranesi föstudaginn 15. janúar, kl 14.00. Í útsendingunni tilkynna Ólafur Sveinsson fagstjóri atvinnuráðgjafar og Sigursteinn Sigurðsson menningarfulltrúi um styrkhafa í flokkum atvinnu- og nýsköpunarstyrkja, menningarstyrkja og stofn- og rekstrarstyrkja til menningarverkefna.... lesa meira
Stjórn Lista- og menningarsjóðs kom saman til fundar miðvikudaginn 6. janúar sl. í Ráðhúsi Stykkishólmsbæjar. Auglýst var eftir umsóknum í sjóðinn snemma í desember og var umsóknarfrestur til 4. janúar. Alls bárust 14 umsóknir í sjóðinn.... lesa meira
Myndband frá Kerlingarskarði sem Sumarliði Ásgeirsson deildi á facebook síðu sinni hefur vakið töluverða athygli. Myndbandið er tekið með dróna sem flýgur yfir kerlinguna í Kerlingarskarði og sýnir að töluvert hefur hrunið úr henni. Sjálfur giskar Sumarliði á að kerlingin hafi misst 5- 6 metra af hæð sinni.... lesa meira
Kæru vinir Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir það gamla ... lesa meira
Lóðirnar Sæmundarreitur 1 og 2 eru auglýstar til úthlutunar í samræmi við reglur Stykkishólmsbæjar um úthlutun á lóðum fyrir íbúðar- og atvinnuhúsnæði og bætast þar með á úthlutunarlista yfir lausar lóðir í Stykkishólmi. Umsóknarfrestur er til 15. febrúar 2021.... lesa meira
Nú um áramótin gekk sú breyting í gildi að aðild að Amtsbókasafninu í Stykkishólmi var gerð ókeypis. Nú geta því allir nýtt sér allan safnkost Amtsbókasafnsins án þess að draga upp veskið. Á bókasafninu er veitt fjölbreytt þjónusta. Auk þess að lána út bækur og tímarit eru til útláns DVD diskar, kvikmyndir og sjónvarpsþáttaraðir. Nýverið var auk þess tekið upp á því að lána út borðspil. Amtsbókasafnið er auk þess aðili að Rafbókasafninu.... lesa meira
Grunnskólinn í Stykkishólmi auglýsir lausa til umsóknar 50% tímabundna stöðu forfallakennara frá 1. febrúar nk.... lesa meira
Grunnskólinn í Stykkishólmi auglýsir 50% tímabundna stöðu forfallakennara frá 1. febrúar nk.... lesa meira
Vert er að minna bæjarbúa á að í samráði við lögreglu hefur verið tekin ákvörðun um að aflýsa áramóta- og þrettándabrennum í ár í samræmi við sóttvarnareglur. Veðrið leikur hinsvegar við okkur þessa dagana og eru áframhaldandi horfur á heppilegu veðri til útivistar næstu daga. Því er um að gera að njóta veðursins og bregða sér í göngu eða út að leika með börnunum. Á gamlársdag er svo útlit fyrir hægan vind og bjart veður víða á landinu, en þó eru líkur á lítilsháttar skúrum eða éljum um landið vestanvert.... lesa meira