Forsíða

 

03.03.2021

Samtal og samstarf í ferðamálum á Vesturlandi

Starfsfólk Markaðsstofu Vesturlands leggur land undir fót og heimsækir svæðin á næstu dögum. Þau verða í Ráðhúsi Stykkishólms fimmtudaginn 4. mars kl 17:00. Kynnt verður Áfangastaðaáætlun Vesturlands og áhersluverkefni ferðamála 2021-2023. Allir velkomnir að mæta og eiga samtal um samstarf og samvinnu.

03.03.2021

Lýsing fyrir breytingu á Aðalskipulagi Stykkishólmsbæjar 2002 – 2022 um gististaði í íbúðarbyggð

Bæjarstjórn Stykkishólmsbæjar hefur samþykkt að auglýsa skipulagslýsingu fyrir aðalskipulagsbreytingu um stefnu og skilmála um gististaði á íbúðarsvæðum í Stykkishólmsbæ. Skipulagslýsingin er birt á vef Stykkishólmsbæjar og liggur frammi á bæjarskrifstofu til og með 31. mars 2021, þannig að íbúar og aðrir hagsmunaaðilar geti kynnt sér hana og sent inn ábendingar sem varða tillögugerðina.

01.03.2021

Opinn samráðsfundur um stöðu samgöngumála

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið og Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi bjóða til rafræns samráðsfundar um stöðu samgöngumála á Vesturlandi miðvikudaginn 3. mars kl. 15:00-17:00.

01.03.2021

Laus störf í leikskólanum í Stykkishólmi

Leikskólinn í Stykkishólmi auglýsir lausar stöður leikskólakennara eina frá 1. apríl og aðra frá 1. júní 2021. Einnig kemur til greina afleysingarstaða í sumar.

Viðburðir

25.02.2021 17:00

396. fundur bæjarstjórnar Stykkishólmsbæjar

Fundur bæjarstjórnar Stykkishólmsbæjar nr. 396 verður haldinn fimmtudaginn 25. febrúar nk. kl. 17:00. Fundurin...

28.01.2021 17:00

395. fundur bæjarstjórnar Stykkishólmsbæjar

Fundur bæjarstjórnar Stykkishólmsbæjar nr. 395 verður haldinn fimmtudaginn 28. janúar nk. kl. 17:00. Fundurinn...

10.12.2020 17:00

394. fundur bæjarstjórnar Stykkishólmsbæjar

Fundur bæjarstjórnar Stykkishólmsbæjar nr. 394 verður haldinn fimmtudaginn 10. desember nk. kl. 17:00. Funduri...

Við viljum heyra frá þér!

Hér má senda athugasemdir og ábendingar varðandi þjónustu sveitarfélagsins.

Við vekjum athygli á því að hægt er að senda ábendingar og athugasemdir nafnlaust.

Viljir þú birta upplýsingar um viðburð í Stykkishólmi þá má senda okkur efni til birtingar á viðburðasíðunni hér að ofan. 

Hafa samband


Spam vörn