Forsíða

 

30.09.2020

Stöðugt ástand í Stykkishólmi - fækkar í sóttkví

Í gær fóru 12 einstaklingar í sýnatöku í Stykkishólmi og reyndist enginn þeirra smitaður. Tvö sýni voru tekin í fyrr í dag en enginn skráður í sýnatöku á morgun enn sem komið er. Það gefur ákveðna vísbendingu um þróunina og umfangið og gefur til kynna að við séum á réttri leið.

29.09.2020

Engin ný smit í Stykkishólmi þriðja daginn í röð – 12 sýnatökur í morgun

Ekkert nýtt COVID-19 smit greindist í Stykkishólmi síðasta sólahring. Staðan er því enn óbreytt frá því um helgina. Í dag fóru 12 einstaklingar sýnatöku og er niðurstöðu þeirra sýna að vænta á morgun. Enn sem komið er enginn skráður í sýnatöku á morgun. ​

29.09.2020

Íbúakönnun landshlutanna í fullum gangi

Íbúakönnun landshlutanna er í gangi þessar vikurnar og verður hægt að svara henni út október

29.09.2020

Auglýst eftir fulltrúa grenndarsamfélags í skólaráð

Grunnskólinn í Stykkishólmi auglýsir eftir fulltrúa grenndarsamfélags í skólaráð. Skólaráð sinnir því hlutverki að vera samstarfsvettvangur skólastjóra og skólasamfélags um skólahald. Skólaráð tekur þátt í stefnumörkun fyrir skólann og mótun sérkenna hans. Ráðið er skipað níu einstaklingum, til tveggja ára í senn, og saman stendur af tveimur kennurum, starfsmanni skóla, tveimur nemendum, tveimur foreldrum, skólastjóra og fulltrúa grenndarsamfélags.

Viðburðir

01.10.2020 17:00

391. fundur bæjarstjórnar Stykkishólmsbæjar

Fundur bæjarstjórnar Stykkishólmsbæjar nr. 391 verður haldinn fimmtudaginn 1. október kl. 17:00. Fundurinn fer...

27.08.2020 17:00

390. fundur bæjarstjórnar Stykkishólmsbæjar

Fundur bæjarstjórnar Stykkishólmsbæjar nr. 390 verður haldinn fimmtudaginn 27. ágúst kl. 17:00. Fundurinn verð...

02.07.2020 17:00

389. fundur bæjarstjórnar Stykkishólmsbæjar

Fundur bæjarstjórnar Stykkishólmsbæjar nr. 389 verður haldinn fimmtudaginn 2. júlí kl. 17:00. ...

Við viljum heyra frá þér!

Hér má senda athugasemdir og ábendingar varðandi þjónustu sveitarfélagsins.

Við vekjum athygli á því að hægt er að senda ábendingar og athugasemdir nafnlaust.

Viljir þú birta upplýsingar um viðburð í Stykkishólmi þá má senda okkur efni til birtingar á viðburðasíðunni hér að ofan. 

Hafa samband


Spam vörn