Forsíða


17.05.2019

Slökkviliðið sló í gegn

Slökkviliðsmenn komu í heimsókn í leikskólann í dag á slökkvibílnum og vöktu mikla lukku hjá krökkunum. Þakka nemendur og kennarar kærlega fyrir þessa vel heppnuðu heimsókn sem mjög vel var staðið að hjá þeim félögum.

17.05.2019

Vorskólinn

Elstu nemendur leikskólans tóku þátt í vorskóla í grunnskólanum fyrstu þrjá daga vikunnar.

17.05.2019

Blokkflaututónleikar og hljóðfærakynning

Blokkflautunemendur úr Tónlistarskólanum héldu tónleika í Mostraskeggi, sal leikskólans s.l. mánudag ásamt kennurum sínum. Þar var bæði leikið og sungið og þökkum við kærlega fyrir heimsóknina. Á miðvikudaginn fóru svo elstu nemendur leikskólans í hljóðfærakynningu í Tónó ásamt 1. og 2. bekk grunnskólans.

17.05.2019

Vikupóstur stjórnenda

Kæru vinir Vorskólinn gekk vel og erum við mjög ánægð með hópinn sem mun koma til okkar í 1. bekk á næsta skólaári.

Viðburðir

25.05.2019 14:00

Boðskort á útskrift Fjölbrautaskóla Snæfellinga 25. maí

Útskriftarhátíð Fjölbrautaskóla Snæfellinga verður haldin laugardaginn 25. maí í hátíðarsal skólans í Grundarf...

22.05.2019 18:00

Vortónleikar og skólaslit

Vortónleikar tónlistarskólans verða dagana 13.-20. maí og SKÓLASLIT miðvikudaginn 22. maí kl. 18:00. Á skólasl...

20.05.2019 18:00

Vortónleikar 5 - í KIRKJUNNI kl. 18:00

Mánudaginn 20. maí kl. 18:00 bjóðum við foreldrum, systkinum, öfum, ömmum og öðrum áhugasömum að koma á vortón...

Við viljum heyra frá þér!

Hér má senda athugasemdir og ábendingar varðandi þjónustu sveitarfélagsins.

Við vekjum athygli á því að hægt er að senda ábendingar og athugasemdir nafnlaust.

Viljir þú birta upplýsingar um viðburð í Stykkishólmi þá má senda okkur efni til birtingar á viðburðasíðunni hér að ofan. 

Hafa samband


Spam vörn