Stakur viðburður

Kjörfundur vegna Alþingiskosninga

Kosið verður til Alþingis laugardaginn 28. október 2017.
Í Stykkishólmi er kjörstaður Setrið við Tónlistarskóla Stykkishólms, Skólastíg 11.
Kjörfundur hefst kl. 9:00 og stendur til 22:00.
Kjörskrá liggur frammi í Ráðhúsinu til kjördags.

Kjörstjórn Stykkishólmsbæjar