Tilkynningar


Nanna Guðmundsdóttir ráðin í starf forstöðumanns Amtsbókasafnsins

Bæjarstjórn Stykkishólmsbæjar samþykkti á fundi sínum í gær, 6. júlí, að ráða Nönnu Guðmundsdóttur í starf forstöðumanns Amtsbókasafnsins. Nanna er þrítug og hefur lokið BA gráðu í ÞJóðfræði og MLIS gráðu í bókasafns- og upplýsingafræði frá Háskóla Íslands. Hún starfar hjá Borgarbókasafni Reykjavíkur. Hún mun hefja störf hjá Stykkishólmsbæ í haust.... lesa meira


Íbúakönnun varðandi mögulega sameiningu sveitarfélaga

Kæru íbúar Helgafellssveitar, Grundarfjarðarbæjar og Stykkishólmsbæjar. Vinna stendur nú yfir að greiningu á kostum og göllum þess að sameina Helgafellssveit, Grundarfjarðarbæ og Stykkishólmsbæ í eitt sveitarfélag. Verkefninu er stýrt af ráðgjafarsviði KPMG. Í framhaldi af þeirri vinnu fer fram umræða innan sveitarstjórna sveitarfélaganna um tillöguna.... lesa meira
Félags- og skólaþjónusta Snæfellinga auglýsir eftir starfsfólki í félagslega heimaþjónustu á Snæfellsnesi

Félags- og skólaþjónusta Snæfellinga auglýsir eftir starfsfólki í félagslega heimaþjónustu á Snæfellsnesi. • Um er að ræða þjónustu við heimili á svæðinu. • Laun skv. kjarasamningi sveitarfélaganna og SDS • Starfsmaður þarf að geta hafið störf sem fyrst, góð íslenskukunnátta skilyrði. Umsóknarfrestur er til 30. júní 2017... lesa meira