Bókasafn

Amtsbókasafnið í Stykkishólmi

Mynd af sveitarfélagi

Bókasafnið er lokað frá 1. júlí 2017 um óákveðinn tíma þar til nýtt húsnæði við Gurnnskólann verður tekið í notkun.

 

Amtsbókasafnið
Hafnargötu 7,
Sími: 433 8160
Fax: 438 1081 
Netfang: amtsty@stykkisholmur.is
 
Amtsbókasafnið var stofnað 1847.
  

Starfsemi og þjónusta
Útlán bóka og annarra gagna. Upplýsingaþjónusta og millisafnalán. Aðgangur að Interneti og ritvinnslu fyrir almenning. 
 
Útlánareglur og gjaldskrá
Útlánstími er 30 dagar nema annað sé tekið fram. Ársskírteini fyrir 18 – 66 ára kostar kr. 2000. Eldri borgarar og öryrkjar borga ekki árgjald. Dagsektir fyrir vanskil eru kr. 20 pr. bók/safngagn. Lánþegar geta sjálfir fylgst með stöðu útlána sinna á þjónustuvef. Starfsmenn safnsins gefa upplýsingar um þjónustuvefinn.
Pöntun kostar kr. 100, millisafnalán innanlands kostar kr. 500, ljósritun A4 kr. 25 og ljósritun A3 kr. 35.
Tölvunotkun/netið kostar kr. 100 á hverjar 15 mínútur.
 
Gagnlegar slóðir:

www.leitir.is
www.gegnir.is
www.hvar.is
www.vefbokasafn.is
 
Leitarvélar
www.leit.is
www.google.com