ForsíðaNanna Guðmundsdóttir ráðin í starf forstöðumanns Amtsbókasafnsins

Bæjarstjórn Stykkishólmsbæjar samþykkti á fundi sínum í gær, 6. júlí, að ráða Nönnu Guðmundsdóttur í starf forstöðumanns Amtsbókasafnsins. Nanna er þrítug og hefur lokið BA gráðu í ÞJóðfræði og MLIS gráðu í bókasafns- og upplýsingafræði frá Háskóla Íslands. Hún starfar hjá Borgarbókasafni Reykjavíkur. Hún mun hefja störf hjá Stykkishólmsbæ í haust.... lesa meira


22.maí árið 1987: Stykkishólmur fær bæjarréttindi og fyrsta skóflustungan tekin að byggingu Íþróttamiðstöðvar

Það var mikið um að vera í Stykkishólmi 22.maí árið 1987. Þann dag tók þáverandi menntamálaráðherra Sverrir Hermannsson fyrstu skóflustunguna að Íþróttamiðstöðinni og afhenti jafnframt þáverandi sveitarstjóra Sturlu Böðvarssyni samning sem hafði verið gerður milli menntamálaráðuneytis, fjármálaráðuneytis og Stykkishólmsbæjar um framlag ríkissjóðs til byggingarinnar. Þessi samningur skipti bæinn miklu máli og það hafði tekið langan tíma að koma á samningi og tryggja fjármuni til verksins. Til þess að tryggja framvindu framkvæmdanna veitti Búnaðarbankinn lán gegn veði í samningnum. Það tók tæp þrjú ár að fullgera Íþróttahúsið. ... lesa meiraSigurbjartur Loftsson lætur af störfum

Fimmtudaginn 31. Ágúst s.l. lét Sigurbjartur Loftsson af störfum sem skipulags- og byggingarfulltrúi Stykkishólmsbæjar. Í nafni bæjarstjórnar Stykkishólmsbæjar vill undirritaður þakka honum fyrir vel unnin störf í þágu bæjarins og jafnframt óska honum velfarnaðar á nýjum vettvangi. Sturla Böðvarsson, bæjarstjóri ... lesa meira

06.09.2017 -

Blóðsöfnun á Snæfellsnesi

Blóðbankabíllinn verður á planinu við Íþróttamiðstöðina miðvikudaginn 6. september n.k. kl. 8:30-12:00. Við hvetjum alla til að fara og gefa blóð.


15.09.2017 -

Landsfundur sveitarfélaga um jafnréttismál - Aðeins níu mánuðir til næstu sveitarstjórnarkosninga

Föstudaginn 15. september n.k. boðar Jafnréttisstofa í samstarfi við Stykkishólmsbæ til árlegs landsfundar sveitarfélaga um jafnréttismál.


21.09.2017 -

Rússnesk kvikmynd sýnd í Vatnasafninu fimmtudaginn 21. september kl. 20:00

Í tilefni af 5. rússnesku kvikmyndavikunnar hér á landi verður myndin MONAKH I BES (The Monk and the Demon) sýnd í Vatnasafninu í Stykkishólmi fimmtudaginn 21. september kl. 20:00. Aðgangur er ókeypis og allir eru velkomnir. Myndin er sýnd með enskum texta.


28.09.2017 -

349. fundur bæjarstjórnar

Fundur bæjarstjórnar nr. 349 verður haldinn fimmtudaginn 28. september kl. 17:00.


Viðburðir á Snæfellsnesi: Sjá snaefellingar.is

22.maí árið 1987: Stykkishólmur fær bæjarréttindi og fyrsta skóflustungan tekin að byggingu Íþróttamiðstöðvar

news-image for 22.maí árið 1987: Stykkishólmur fær bæjarréttindi og fyrsta skóflustungan tekin að byggingu Íþróttamiðstöðvar

Það var mikið um að vera í Stykkishólmi 22.maí árið 1987. Þann dag tók þáverandi menntamálaráðherra Sverrir Hermannsson fyrstu skóflustunguna að Íþróttamiðstöðinni og afhenti jafnframt þáverandi sveitarstjóra Sturlu Böðvarssyni samning sem hafði verið gerður milli menntamálaráðuneytis, fjármálaráðuneytis og Stykkishólmsbæjar um framlag ríkissjóðs til byggingarinnar. Þessi samningur skipti bæinn miklu máli og það hafði tekið langan tíma að koma á samningi og tryggja fjármuni til verksins. Til þess að tryggja framvindu framkvæmdanna veitti Búnaðarbankinn lán gegn veði í samningnum. Það tók tæp þrjú ár að fullgera Íþróttahúsið. ... lesa meiraEarth Check umhverfisvottun

Hafa samband