Forsíða

28.09.2017 -

349. fundur bæjarstjórnar

Fundur bæjarstjórnar nr. 349 verður haldinn fimmtudaginn 28. september kl. 17:00.


19.10.2017 -

Árleg hundahreinsun 19. október n.k.

Hin árlega hundahreinsun fer fram fimmtudaginn 19. október n.k. hjá dýralækninum að höfðagötu 18, milli klukkan 15:30-19:00.


22.10.2017 -

Félagsvist í Setrinu

Félagsvist í Setrinu kl. 15:30 þann 30. september n.k.


01.11.2017 -

Viðveru- og viðtalstímar ráðgjafa SSV á bæjarskrifstofu Stykkishólmsbæjar - fyrsta fimmtudag í hverjum mánuði veturinn 2017-18

Atvinnuráðgjafi SSV verður í með opna viðtals og viðverutíma fyrsta fimmtudag í mánuði í allan vetur.


Viðburðir á Snæfellsnesi: Sjá snaefellingar.is

22.maí árið 1987: Stykkishólmur fær bæjarréttindi og fyrsta skóflustungan tekin að byggingu Íþróttamiðstöðvar

Það var mikið um að vera í Stykkishólmi 22.maí árið 1987. Þann dag tók þáverandi menntamálaráðherra Sverrir Hermannsson fyrstu skóflustunguna að Íþróttamiðstöðinni og afhenti jafnframt þáverandi sveitarstjóra Sturlu Böðvarssyni samning sem hafði verið gerður milli menntamálaráðuneytis, fjármálaráðuneytis og Stykkishólmsbæjar um framlag ríkissjóðs til byggingarinnar. Þessi samningur skipti bæinn miklu máli og það hafði tekið langan tíma að koma á samningi og tryggja fjármuni til verksins. Til þess að tryggja framvindu framkvæmdanna veitti Búnaðarbankinn lán gegn veði í samningnum. Það tók tæp þrjú ár að fullgera Íþróttahúsið. ... lesa meira


Earth Check umhverfisvottun

Hafa samband