Upplýsingar
Stærra letur
Minna letur
Listi
Listi
Bærinn
Hólmarar
Umhverfismál
Atvinnulíf

Stykkishólmur stendur við Breiðafjörð á norðanverðu Snæfellsnesi. Bærinn er í tveggja klukkustunda akstursfjarlægð frá höfuðborgarsvæðinu. Bærinn stendur á Þórsnesi og er bæjarstæðið einstaklega fallegt. Húsin í bænum gefa Stykkishólmi sérstakt yfirbragð, þar sem tekist hefur að varðveita gömlu bæjarmyndina.

Grunnskólinn - 20. maí 2016
Háskólalestin var hjá okkur í dag með ýmis námskeið þar sem háskólakennarar kynntu nemendum heim vísindanna. Það var samdóma álit kennaranna að nemendur okkar hefðu staðið sig vel og verið áhugasamir. Við þökkum Háskólalestinni kærlega fyrir komuna! ...
Mynd með frétt
Grunnskólinn - 20. maí 2016
Ágætu skólavinir Í fyrstu vil ég óska Berglindi Axelsdóttur, aðstoðarskólastjóra til hamingju með að hafa verið valin úr hópi sterkra umsókna sem næsti skólastjóri við Grunnskólann í Stykkishólmi. Ég óska henni velfarnaðar í starfi og veit fyrir víst að nemendur, foreldrar sem og starfsmenn G...
Mynd með frétt
Stykkishólmsbær - Kt. 620269-7009 - Hafnargötu 3 - 340 Stykkishólmur - Sími 433 8100 - Fax 438 1687 - stykkisholmur@stykkisholmur.is - Starfsmenn - Veftré