Forsíða


Tilkynning frá bæjarstjóra Stykkishólmsbæjar

Vegna fjarveru Guðmundar Kristinssonar slökkviliðsstjóra er hér með tilkynnt að Álfgeir Marinósson Álfgeirsvöllum Helgafellssveit hefur verið settur slökkviliðsstjóri hjá Brunavörnum Stykkishólms og nágrennis frá og með 1.nóvember 2017. Jafnframt hefur Einar Þór Strand Hjallatanga 6 Stykkishólmi verið settur varaslökkviliðsstjóri frá sama tíma. Þetta tilkynnist hér með um leið og þeim er óskað velfarnaðar í vandasömum störfum í þágu samfélagsins. ... lesa meira

28.10.2017 - Kjörfundur vegna Alþingiskosninga

Kosið verður til Alþingis laugardaginn 28. október 2017. Í Stykkishólmi er kjörstaður Setrið við Tónlistarskóla Stykkishólms, Skólastíg 11. Kjörfundur hefst kl. 9:00 og stendur til 22:00. Kjörskrá liggur frammi í Ráðhúsinu til kjördags. Kjörstjórn Stykkishólmsbæjar ... lesa meira


30.10.2017 - 352. fundur bæjarstjórnar

Fundur bæjarstjórnar nr. 352 verður haldinn mánudaginn 30. október kl. 17:00. Fundurinn er lokaður. ... lesa meira


01.11.2017 - Viðveru- og viðtalstímar ráðgjafa SSV á bæjarskrifstofu Stykkishólmsbæjar - fyrsta fimmtudag í hverjum mánuði veturinn 2017-18

Atvinnuráðgjafi SSV verður í með opna viðtals og viðverutíma fyrsta fimmtudag í mánuði í allan vetur. ... lesa meira


Viðburðir á Snæfellsnesi: Sjá snaefellingar.isEarth Check umhverfisvottun

Hafa samband